Grizzly King fluguhnýtingar myndband | Flugusmiðjan

42 Views
Published
#icelandic #flytying #iceland #flyfishing #icelandicflytying
Viljirðu styrkja rásina fyrir vinnuna, tímann og fyrirhöfnina sem Ívar hefur lagt að mörkum, getur þú það í gegnum PayPal, eða ýtt á “SuperLike” takkann!
https://www.paypal.com/donate/?hosted_button_id=DCCHWXWEKZVAC

Í þessu myndbandi hnýtum við breska flugu sem er orðin sígild í veiðiheiminum. Hún er orðin meira en 150 ára gömul og birtist fyrst í tímaritinu Road and Gun árið 1840! Lýsingin á henni er eftirfarandi:
"The Grizzly King is a hackle par excellence. They call him Coomberland in the northern parts of merry England. His wings are broad and burly, formed of any undyed feather, bearing narrow natural bars of black and white, and he bristles with many stripes from head to heel, his dark green body being wound about with gray or mottled hackle, and terminated by a fiery tail, turned up in what naturalists call an ensiform manner - that is, somewhat after the fashion of a sword." "What seems his head, The likeness of a kingly crown has on." Svo mörg voru þau orð. Höfundur flugunnar er Professor James Wilson, bróðir John's Wilsons sem hnýtti m.a. fluguna Professor og finna má á rásinni. James var mjög lunkinn veiðimaður og talinn einn sá besti í Evrópu á sínum tíma. Hvað sem því líður hef ég ekki notað þessa flugu mikið sjálfur en ég hnýtti þetta vegna fyrirspurnar frá aðila sem vildi ekki láta nafn síns getið. Það er sjálfsagt að hnýta 1-2 stk. af flugunni og prófa hana í næstu veiðiferð.

Uppskrift:

Höfundur: Professor James Wilson.
Öngull: Ahrex FW580 #10
Þráður: Semperfli Classic Waxed 8/0, svartur.
Vöf: Semperfli Mirror tinsel gold.
Stél: Rauð önd eða gæs (ég nota rauðan hana).
Búkur: UNI Green Highlander stretch flos.
Skegg: Grizzly fanir gráar.
Vængur: Grá mallard fjöður.
Haus: Svartur + UV Solarez Bone Cure.

“The greatest gift you can give to another fisherman is to put a good fish back.”
-- Lee Wulff
Kærar þakkir fyrir áhorfið! Til þess að hjálpa okkur að stækka, vinsamlegast setjið "like" á myndbandið, gerist áskrifendur að rásinni og deilið.

Fylgdu okkur á samfélagsmiðlum:
Facebook: https://www.facebook.com/groups/IvarsFlyWorkshop
Instagram: https://www.instagram.com/ivarsflyworkshop
Twitter: https://twitter.com/FlyIvar

______________________________________________________________________________________

Bestu þakkir til eftirfarandi samstarfsaðila: Ahrex Hooks, Semperfli, Iceland Fishing Guide, GFF & Flyfishingwaters
https://www.ahrexhooks.com
https://www.icelandfishingguide.com & ​​https://www.fluguveidi.is
https://globalflyfisher.com
https://flyfishingwaters.com
https://semperfli.net


Music I Use: Bensound.com/royalty-free-music
License code: CNDLK0HVBFT5WQNI

Tölvupóstur: flugusmidjan@gmail.com

#IvarsFlyWorkshop #AhrexHooks #fluguveidi.is #IcelandFishingGuide #flytyingoutlaw #semperfli #wildwest #flugusmidjan #flyfishing #fishing #flytying #catchandrelease #trout #troutfishing #browntrout #flyfishingaddict #flyfishingjunkie #flyfishinglife #fish #urridi #bleikja #lax #myrarkvisl #rainbowtrout #flytyingjunkie #troutbum #flyfishingnation #fishinglife #nature #outdoors #flytyingaddict #bassfishing #flugfiske #flyfishingphotography #onthefly #dryfly #flyfish #fish #fishingtrip #love #subscribe #like #share

Flugusmiðjan
Ívar’s Fly Workshop
©
Allur réttur áskilinn
Category
Fly Fishing
Tags
flugusmidjan, IvarsFlyWorkshop, flyfishing